Unnur fíólín
Somewhere, over the rainbow!
N ts n ts
Tyrklandsmyndir
Aðrar myndir
Dagný Halla
Eyþór
Auður Brá
Annalísa
Ísa-Dísa
Huldargh
Sunna
Sesselía
Theodóra
Hrafnhildur
Melkorka
Margrét
Steinunn
Auður
Sirrý
Jóna
Zoe
Ari
KIP
Olga
Keli
Ævar
Guðni
Andri Freyr
Andri Már
Rakel Kemp
Dagný Jóhanna
Kristín Helga
Þorleifur
Pétur Örn
Rígurinn
The Wedding!
Póllandsblogg
Ferðasaga frá Póllandi
Bekkurinn minn U-ið

Yeah, aha, aha
Flugheimur
Orðabanki
Veður
Boeing
Djangojazz
Robin Nolan Trio
George Washingmachine

Jáneineinei!



This page is powered by Blogger. Why isn't yours?

laugardagur, nóvember 26, 2005

Jæja, nú er nóg komið af nóg-komið-inu.
Ég er að drepast neðst í bakinu vinstra megin maður. Oj hvað þetta er herfilega vont. Maður getur hvorki setið né staðið, hvað þá gert eitthvað annað. Ohh hrmpf.

En já... Var á LMA æfingu, er í þetta sinn í hljómsveitinni en ekki gargandi uppi á sviði eins og mér er einni lagið. Einnig lagið.

Best að tala um eitthvað spennandi. Hmm. Í dag var fallegt veður. Ég já maður. Verð að fara að setja inn einhverjar myndir hérna fleiri.

Já, ég sá óvart Kastljósið endurtekið í morgun og var þá viðtal við Hannes Hólmstein. En hvað mér finnst sá maður einkar óspennandi og hræðilega leiðinlegur.
Það kom allt í hringjum út úr honum, hann svaraði öllum spurningunum eins, og kom fátt gáfulegt út úr því.
Hann hafði víst talað illa um Jón Ólafsson vinsæla (á leið að verða óvinsæll) á heimasíðu sinni og segja að hann hafi verið í eiturlyfjasölu og einhverju svoleiðis rugli, en vissi það ekki fyrir víst.
En heimskulegt að fullyrða eitthvað sem maður veit ekkert um, eða veit ekki hvort er satt eða ekki. Bara til að koma hinum í hann krappan.
Furðulegt að fólk vilji einhverjum svona illt. Já, þetta gerir spillingin. Spillingin.
Fólk er svo spillt.

Nóg af spillingu þessa helgi.

Unnur Birna 18:48 #


Comments: Skrifa ummæli


Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com
Hybrid Genesis.com
Myndir: Stock.XCHNG