Unnur fíólín
Somewhere, over the rainbow!
N ts n ts
Tyrklandsmyndir
Aðrar myndir
Dagný Halla
Eyþór
Auður Brá
Annalísa
Ísa-Dísa
Huldargh
Sunna
Sesselía
Theodóra
Hrafnhildur
Melkorka
Margrét
Steinunn
Auður
Sirrý
Jóna
Zoe
Ari
KIP
Olga
Keli
Ævar
Guðni
Andri Freyr
Andri Már
Rakel Kemp
Dagný Jóhanna
Kristín Helga
Þorleifur
Pétur Örn
Rígurinn
The Wedding!
Póllandsblogg
Ferðasaga frá Póllandi
Bekkurinn minn U-ið

Yeah, aha, aha
Flugheimur
Orðabanki
Veður
Boeing
Djangojazz
Robin Nolan Trio
George Washingmachine

Jáneineinei!



This page is powered by Blogger. Why isn't yours?

laugardagur, október 29, 2005

Ok. Tell me. *gelgj*

Af hverju búum við á Íslandi?
Veðrið er alltaf vont, það er alltaf kalt og þetta land hefur heldur engan standard.

Hvað fær fólk til að búa á Norðurheimskautinu? Vill fólk búa í frystikistu alla ævi?
Nú er milli 20 og 30 stiga hiti í Tyrklandi, en nei. Við erum fennt inni á Íslandi.

Ég held að það sé tímabært að gera veðrabyltingu og það strax.
Bylting núna! Já!

Pæling dagsins:
Og hvaða hugmynd var það að kaupa snjóvél?! Á Íslandi! Akureyri! Uppi í FJALLI! Aldrei hef ég heyrt né séð aðra eins vitleysu. Það er ekki nóg með það að fólki finnist allt í lagi að hafa snjó úti um allt meiri hlutann úr árinu, heldur finnst því ekki nógu mikill snjór og vill fá enn meiri snjó! Thoh, iss piff hrmpf og klonk.

Nú er allt ófært til dæmis og maður kemst ekki neitt. (snjóvélin?)

Verum samt þakklát fyrir það sem við höfum, það geysa ekki styrjaldir akkúrat þessa stundina á landinu, við búum við nokkurskonar jafnrétti, fuglaflensan er ekki ennþá komin og við eigum óspilltasta land í pólitík. (það hríðspillist samt og ég er ekki sammála þessu). Það er heldur ekki þurrkur í landinu né hallæri, við erum ekki matarsnauð - bara sumir, laun ríku kallanna hækka og hækka og ... nei bíddu ha? Við eigum ekki að vera þakklát fyrir það.
Æ, ég er búin að missa þetta
er búið.

Unnur Birna 11:10 #


Comments: Skrifa ummæli


Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com
Hybrid Genesis.com
Myndir: Stock.XCHNG