Unnur fíólín
Somewhere, over the rainbow!
N ts n ts
Tyrklandsmyndir
Aðrar myndir
Dagný Halla
Eyþór
Auður Brá
Annalísa
Ísa-Dísa
Huldargh
Sunna
Sesselía
Theodóra
Hrafnhildur
Melkorka
Margrét
Steinunn
Auður
Sirrý
Jóna
Zoe
Ari
KIP
Olga
Keli
Ævar
Guðni
Andri Freyr
Andri Már
Rakel Kemp
Dagný Jóhanna
Kristín Helga
Þorleifur
Pétur Örn
Rígurinn
The Wedding!
Póllandsblogg
Ferðasaga frá Póllandi
Bekkurinn minn U-ið

Yeah, aha, aha
Flugheimur
Orðabanki
Veður
Boeing
Djangojazz
Robin Nolan Trio
George Washingmachine

Jáneineinei!



This page is powered by Blogger. Why isn't yours?

mánudagur, júní 13, 2005

Jæja, þá er ég komin heim út Mývatnssveitinni. Sinfóníutónleikarnir voru í gær, Messias eftir Händel var flutt, með 200 manna kór og náttúrulega Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, en meirihluti hennar var Reykvíkingar og útlendingar (= útlendingar og íslendingafólk sem býr í útlöndum) að þessu sinni. Gott að vera komin heim loksins eftir þriggja daga fjarveru. Svo fer ég á Ísafjörð á miðvikudaginn kemur. Ég er orðinn ein allsherjar útrassaferðalöng. Æ, kannske ekki útrassa, en svona krummaskuðs... útnára... Voðalega eru þetta eitthvað ljót orð, en samt ómissandi!

Já hm. Einu sinni var maður sem hét Nári. Þá sagði vinur hans: "Nennirðu ekki að koma út Nári?"
Systir Nára hét Skuð. Sameiginlegur vinur þeirra beggja hét Hrafn, en var alltaf kallaður Krummi. Krummi týndist eitt sinn og spurði Nári systur sína: "Heyrðu, veistu hvort eitthvað hafi sést til Krumma, Skuð?"

Unnur Birna 11:53 #


Comments: Skrifa ummæli


Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com
Hybrid Genesis.com
Myndir: Stock.XCHNG