sunnudagur, september 12, 2004
Ég er komin með æði fyrir laginu Isn't she lovely með Stevie Wonder. Þetta er svo glatt lag!! Þetta er næsta lag á dagskrá.
Í sumar var það Somewhere over the rainbow með Come Shine, flott útsetning.
Svo stendur Carole King alltaf fyrir sínu og Karen Carpenter.
Og Oscar Peterson, Guðmundur Ingólfs, Jaques Loussier, Dianah Krall og fleiri. Píanó píanó!!
Og já ég lét loks verða af því að fara á mannfórnarnámskeið...
Unnur Birna 13:43 #