Unnur fíólín
Somewhere, over the rainbow!
N ts n ts
Tyrklandsmyndir
Aðrar myndir
Dagný Halla
Eyþór
Auður Brá
Annalísa
Ísa-Dísa
Huldargh
Sunna
Sesselía
Theodóra
Hrafnhildur
Melkorka
Margrét
Steinunn
Auður
Sirrý
Jóna
Zoe
Ari
KIP
Olga
Keli
Ævar
Guðni
Andri Freyr
Andri Már
Rakel Kemp
Dagný Jóhanna
Kristín Helga
Þorleifur
Pétur Örn
Rígurinn
The Wedding!
Póllandsblogg
Ferðasaga frá Póllandi
Bekkurinn minn U-ið

Yeah, aha, aha
Flugheimur
Orðabanki
Veður
Boeing
Djangojazz
Robin Nolan Trio
George Washingmachine

Jáneineinei!



This page is powered by Blogger. Why isn't yours?

laugardagur, ágúst 07, 2004

Robin Nolan gengið er afturgengið.
Fór á tónleika á fimmtudaginn með þeim og Daniel Lapp, sem spilar á tíu hljóðfæri, en var bara með fiðlu og trompet í þetta sinn. Þetta voru skemmtilegir tónleikar og Daniel jafnvígur á bæði hljóðfærin, mjög flinkur, en var samt ekki mín týpa. Mér fannst Robin ekki gera allt sem hann gat, eins og hann væri eitthvað annars hugar. Annars er maður farinn að kannast svo mikið við þetta tónlistarfólk og það að spila, að maður er ekkert uppnuminn eins og maður var hérna í gamladaga.
T.d. finnst mér margir fiðlarar (ég sleppi því að segja allir hérna) vera alltaf með Grappelli tóninn, glissið og sömu skalana. Ekkert nýtt. Þetta má ekki verða eins og í klassík (þar sem allir nota tilgerðarlegar hreyfingar og spila fullkomlega eftir nótum og geta ekkert spunnið - það er sem betur fer ekki í jazzi, hehe) en já, jazzfiðlarar mega ekki fara að gera allt það sama og hver annar eins og þeir gera í klassík. (...blabla, í klassík heyrist mismunandi blær blabla jájá, eða bara EKKI.)

Þess vegna hef ég ákveðið að spila einungis í rokkböndum á fiðluna mína, sbr. Mánum þar sem melodískt rokk er í hávegum haft og svo spila á píanóið Kúbujazz og S-Ameríska tónlist, ég er akkúrat að klára annað lagið í þeim takti (sleppi því að segja "í þeim dúr" því lagið er í e-moll). Svo ætla ég í framhaldsnám á píanóið og fara til Kúbu og vera þar. Alltaf.
Svona er lítur framtíðarkort mitt út í dag.

Cuba, here I come!

Unnur Birna 11:48 #


Comments: Skrifa ummæli


Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com
Hybrid Genesis.com
Myndir: Stock.XCHNG