
sunnudagur, ágúst 01, 2004
Það gerist margt um hina misskildu verslunarmannahelgi.
Ég set hér fram lýsingu á verslunarmannahelgi eins og Dagný Halla systir mín túlkaði hana:
"Verslunarmannahelgi - þá eiga allir að versla!" Þ.e. almenningur breytist í verslunarmenn, menn sem versla
.
Þarna er almenningur orðinn gerandi í orðinu, en búðareigendur koma því ekkert við, þeir vinna bara harðar en áður.
Unnur Birna 14:33 #

