Unnur fíólín
Somewhere, over the rainbow!
N ts n ts
Tyrklandsmyndir
Aðrar myndir
Dagný Halla
Eyþór
Auður Brá
Annalísa
Ísa-Dísa
Huldargh
Sunna
Sesselía
Theodóra
Hrafnhildur
Melkorka
Margrét
Steinunn
Auður
Sirrý
Jóna
Zoe
Ari
KIP
Olga
Keli
Ævar
Guðni
Andri Freyr
Andri Már
Rakel Kemp
Dagný Jóhanna
Kristín Helga
Þorleifur
Pétur Örn
Rígurinn
The Wedding!
Póllandsblogg
Ferðasaga frá Póllandi
Bekkurinn minn U-ið

Yeah, aha, aha
Flugheimur
Orðabanki
Veður
Boeing
Djangojazz
Robin Nolan Trio
George Washingmachine

Jáneineinei!



This page is powered by Blogger. Why isn't yours?

föstudagur, júlí 02, 2004

Dagurinn í dag

Jæja. Simbi og Svali, gulu Cornish Rex kettirnir sluppu út í morgun og allir fjölskyldumeðlimir hlupu út og görguðu "Siiiiiimbi! Svaa svaaa svaaaaali!!" og skiðu inn í alla garða undir alla palla og ég barasta veit ekki hvað. Þetta er nú hálfgerð geðveiki, kallað á kettina með smábarnarödd og flautað ákveðin lög sem kettirnir þekkja og já. Ég ætti ekki að vera að opinbera þetta, en hverju skiptir það ... nágrannarnir vita allt um þetta.

Ég er að fara á hárgreiðslustofu klukkan þrjú, jibbí, en ég ætla ekki að láta klippa mig, veit ekki hvað ég er þá að gera þar, en frænka mín klippti mig í sumar og ALLT OF MIKIÐ og það er í 3. sinn sem það gerist, ég þoli þetta ekki! Þegar ég treysti manneskju til að klippa á mér hárið þá klippir hún iðulega allt allt of mikið og alls ekki eins og ég vil. Ég segi þá bara eins og fyrir rúmum 10 árum síðan: "Ég ætla aldrei aftur í klippingu!!!!" (svo komu svona urr og hvæs hljóð) ég er hætt að láta klippa mig, ég segi upp.

Unnur Birna 13:08 #


Comments: Skrifa ummæli


Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com
Hybrid Genesis.com
Myndir: Stock.XCHNG