þriðjudagur, maí 18, 2004
Já! Ég er komin með bílpróf! sá fyrsti sem lagði sig í lífshættu við að vera fyrsti farþegi minn (svona alvöru farþegi) var eðlisfræðiofurmennið Haukur og skutlaði ég honum heim í heiðardalinn. Svo keyrði ég EIN heim aftur, það var svolítið skrýtið, fílaði mig sem svona litla og eina en um leið sem fullorðna manneskju sem er komin í sömu hringiðu og allt hitt fullorðna fólkið...
Þetta var gaman.
Unnur Birna 22:54 #