mánudagur, mars 01, 2004
Já, var að koma frá Reykjavík í gær. Nei, reyndar frá Selfossi. En jújú, það gekk vel. Við erum búin að fá okkur fjórða köttinn!! Annan Simba! Cornish Rex, hann heitir Kúskur, eða hét það þegar við fengum hann, kannske hann muni heita 60 nöfnum áður en við ákveðum eitt, eins og Simbi. Já... Ratatoskur (opnu dagarnir) eru í dag og á morgun í skólanum og ég fer á Tarot námskeið og spunadans í dag. Jebb. Gaman, er farin að klára alveg Beethoven ritgerðina, þarf að skila í DAG.
Unnur Birna 10:06 #