mánudagur, desember 15, 2003
Já, það er gaman að þessu. Árshátíðin var æðisleg, Reyðarfjörður unaðslegur og ég veit ekki hvað og hvað. Tónslistarsögupróf í dag, hljómfræði á morgun og bara allt og allt... Jólafrí á föstudaginn. Jóla"frí." þ.e. frí til að læra og æfa sig. Þetta er nú ekki hægt...!
Vá hvað ég er að sofna, búin að vera eins og draugur í dag, sagði bara eitthvað bull og heyrði ekker hvað fólk var að segja... dreymdi stærðfræðikennarann :) en já... við vorum í einhverju hláturskasti.
Blogg er út í hött ég er hætt þessu.
Unnur Birna 22:53 #