fimmtudagur, júlí 31, 2003
Jæja, amma og afi komu í gær! Jibbí! Nú verður gert e-ð skemmtilegt! Boeing 757 þotan var að lenda fyrir 7 mín. og fer í loft um hádegi. Hún er viðurstyggilega flott. ;o)
Jep, ég nenni ekki að hanga hér... o.s.frv. (lagið ...einhversstaðar einhverntíman aftur...)
Jámms, bless ég!
Unnur Birna 10:41 #