miðvikudagur, maí 21, 2003
Ég nenni ekki að blogga lengur. Það er asnalegt og ég þoli ekki tölvuna mína. Hún er fífl og ég nenni ekki að standa í þessu lengur. Ég meina, til hvers að blogga?? Tímaeyðsla, sérstaklega þegar maður skrifar um ekki neitt og ekki til neins. Enginn nennir að kíkja á þetta, nema svona einstaka bestivinur. Þakka ykkur báðum fyrir. En ég held að þetta sé síðasta sem ég skrifa hér. Það mótmælir enginn svo ég er bara farin!
Unnur Birna 14:19 #