þriðjudagur, maí 20, 2003
Böö. Jæja, ég er komin aftur. Ég var alveg í áfalli yfir því að hafa unnið í smásögukeppni. (ég er að minna mig á þennan atburð). Neinei, ég komst nú bara ekki í tölvna. Vegna flutninganna, hún tengdist í gær. Ég var að spila á stregnjasveitartónleikum áðan. Björk og María voru frábærar og líka Som og... sellóin. En ég týndist í Mozart og reyndi að muna svona í grófum dráttum hvernig lagið var. Hehh. Svo í Harry Potter spiluðu sumir í 1. fiðlu FÍS-F en um leið spiluðu aðrir F-FÍS. Það var óhreint ógeð. En ég er að fara í Blómaval með mömmu og Dagnýju. Blés ég.
Unnur Birna 20:14 #