fimmtudagur, apríl 17, 2003
Ég hafði hugsað mér að fara að blogga á kínversku. Það er dálítið sneeeeðugt, ekki satt? Jæja, en ég skrifa einu sinni á ísl. svona í síðasta sinn. Í gær var veggurinn inn í herbergið mitt nýja gataður. Þannig að nú er stórt gat í gegnum eina steinvegginn í húsinu. Hehehe. En svo keyptum við granít flísar til að setja á forstofuna og ganginn. Gaman gaman. Svo var ég að búa til lag, ég ætla að leggja lokahönd á það og koma því á blað. Vertu sæll, lesandi góður! (maður verður líka að kveðja sjálfa sig sko)
Unnur Birna 15:28 #