fimmtudagur, febrúar 20, 2003
Urg, ég er lasin en ég neita því. Mér var bannað að fara í skólann í morgun. En ég fór samt og spilaði á tónleikum rétt áðan. En ég fór ekki í skólann. Ég fékk hinu framsgengt.
En svo er Chicago að komast á fætur, við erum búin að búa til ótrúlega flottan dans við lagið ROXY sem ég syng. Maður getur ekki Þverflautað fyrir strákum í því lagi. ;o)
En ég veit ekki hvað ég á að segja meira.
Bless.
Unnur Birna 19:42 #