
sunnudagur, febrúar 02, 2003
Jæja, ég þoli þessa tölvu ekkert minna frekar en fyrri daginn. Ég er að reyna að gera eitt í sambandi við þetta vesens blogg. Ég hefði aldrei átt að byrja að blogga... Þetta er líka ógeðslega ljótt orð! BLOGG! Hver veit íslenska orðið yfir þennan óskapnað?!
Unnur Birna 22:35 #

